Friðhelgisstefna
Þessi friðhelgisstefna stjórnar gagnasöfnun, meðhöndlun og notkun persónuupplýsinga þinna út frá vöfrun þinni á þessu vefsvæði. Með því að nota vefsíðu okkar samþykkir þú þær gagnaframkvæmdir sem lýst er í þessari friðhelgisstefnu. Ef þú samþykkir ekki þessa skilmála ættir þú að hætta allri vöfrun og notkun á vefsvæði okkar, vörum eða þjónustu.
Við kunnum að uppfæra þessa friðhelgisstefnu reglulega og þér er ráðlagt að heimsækja þessa síðu og yfirfara þessa friðhelgisstefnu reglulega.
Sparibíll er skuldbundinn að verja friðhelgi gesta á vefsvæði okkar, vakin er athygli á að við vöfrun á vefsvæði okkar vistast vafrakökur (e. cookies) í tölvu/vafra notandans.
Hvað eru kökur/vafrakökur?
Vafrakaka er textaskrá sem send er í vafrann þinn af vefsíðu sem þú heimsækir til þess að muna upplýsingar, t.d. tungumálastillingar eða annað um heimsókn þína.
Týpur af vafrakökum
-
Fyrsta aðila vafrakökur
Fyrsta aðila vafrakökur eru mikilvægar til að bæta notendaviðmót þitt á vefsvæði okkar. Vafrar eru stilltir svo að vafrakökur frá fyrsta aðila eru sjálfkrafa samþykktar. Þegar þú heimsækir vefsíðu eru geymdar kökur í vafranum þínum. Þegar þú heimsækir vefsvæði okkar býr vefsíðan til kökur sem vistast í vafranum þínum. Þessar kökur eru nauðsynlegar t.d. ef þú stillir tungumál eða setur vöru í körfu þarf vefsíðan að muna það.
-
Þriðja aðila vafrakökur
Þessar vafrakökur eru útbúnar af þriðja aðila, ekki af vefsíðu okkar. Við notum ýmis markaðstól til greininga, hnitmiðunar og efnissköpunar á vefsvæði okkar (t.d. Facebook, Adwords, Analytics) og því eru þær flokkaðar sem þriðja aðila vafrakökur.
Hvernig á að slökkva á/breyta stillingum á vafrakökum?
Þú hefur rétt til að samþykkja eða hafna vafrakökum og hér að neðan eru tilheyrandi slóðir sem geta hjálpað þér að stilla þær vafrakökur sem þú færð eða hafna öllum vafrakökum. Þó þú veljir að hafna öllum vafrakökum munt þú samt fá auglýsingar við vöfrun á netinu, þær auglýsingar eru þó ekki sniðaðar að þinni vöfrun.
Þú getur stillt vafra þinn svo hann hafni vafrakökum, hver vafri er með mismunandi notendaviðmót svo hægt er að velja “hjálp”/(help) til þess að læra hvar hægt er að stilla vafrakökustillingarnar í þínum vafra.
Þú getur fengið frekari upplýsingar um hvernig á að hafna vafrakökum hér: https://www.youronlinechoices.eu
Endurmarkaðssetning
Sparibíll notar endurmarkaðssetningu, til þess eru notaðar vafrakökur frá söluaðilum eins og Pinterest, LinkedIn, Google, Facebook, Instagram og Twitter til þess að senda sérstök tilboð og markaðsefni til þín varðandi vörur okkar eða þjónustu í gegn um vefsvæði okkar, Google efnisnetið og samskiptamiðla. Þú kannt að sjá auglýsingar frá okkur varðandi vörur eða þjónustu okkar sem afleiðing þess að heimsækja vefsíðu okkar.
Ef þú vilt ekki fá auglýsingar frá okkur getur þú breytt stillingum þínum á tilheyrandi vefmiðli:
LinkedIn: Skráðu þig úr LinkedIn endurmarkaðssetningu hér.
Facebook og Instagram: Skráðu þig úr Facebook og Instagram endurmarkaðssetningu hér.
Google Analytics: Skráðu þig úr Google Analytics gagnasöfnun hér.
Twitter: Skráðu þig úr Twitter endurmarkaðssetningu hér.
Pinterest: Skráðu þig úr Pinterest endurmarkaðssetningu hér.
Google: Skráðu þig úr Google endurmarkaðssetningu hér.
Við notum vafraupplýsingar til að stjórna og bæta vefsíðuna, vörur okkar og þjónustu. Við kunnum einnig að nota vafraupplýsingarnar einar og sér eða í sameiningu við lýðfræðiupplýsingar á öðrum miðlum til að veita þér sérsniðnar upplýsingar eða efni um Sparibíll.
Sparibíll og samstarfsaðilar nota vafrakökur og svipaða tækni til þess að gagnagreininga, stjórna vefsíðu, rekja notendur, hreyfingu á vefsíðu og til þess að safna lýðfræðilegum upplýsingum í heild sinni, ekki á einstaklingsgrundvelli.
Dæmi um notkun gagna:
Veita þér sérsniðað efni á vefsíðu okkar (t.d. með greiningu aldurs eða kyns heimsækjenda)
Fá innsýn í hegðunarmynstur eða tilhneigingu (t.d. út frá heimsóknum á öðrum síðum)
Til þess að útbúa sérsniðin markaðsskilaboð (t.d. með greiningu á smellum á vefsíðu okkar)
Til þess að safna almennum upplýsingum um vöfrun á vefsvæði okkar.